Stóra upplestrarkeppnin í Brekkuskóla

Mánudaginn 12. febrúar verður haldin upplestrarhátíð hjá 7. bekk sem er undanfari Stóru upplestrarkeppninnar.