Brekkuskóli Akureyri

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

gildin okkar

Nýjustu fréttir

Náttfataball


Miđvikudaginn 18. maí verđa böll sem 10. bekkur stendur fyrir og er liđur í fjáröflun fyrir skólaferđalagiđ. Lesa meira

fyrirlestur Sigga Gunnars útvarpsmanns


 
 
Kćru foreldrar barna á unglingastigi
Samtaka er búiđ ađ fá Akureyringinn Sigga Gunnars, Útvarpsmann á K-100, til ađ koma og vera međ fyrirlestur fyrir 8 – 10 bekk í öllum grunnskólunum á Akureyri dagana 17. og 18. maí nćstkomandi. 
Í tilefni ţess höfum viđ ákveđiđ í samstarfi viđ Sigga Gunnars ađ bjóđa einnig foreldrum upp á fyrirlestur međ honum og verđur hann haldinn í Giljaskóla ţriđjudagskvöldiđ 17. maí klukkan 20:00
Fyrirlesturinn ber heitiđ „Vertu ţú sjálfur“ og fjallar um mikilvćgi ţess ađ ţekkja sjálfan sig, lćra á sjálfan sig og samţykkja sjálfan sig og fer Siggi yfir sína sögu og tengir hana viđ almennar hugleiđingar.
Umsögn frá Pétri Guđjóns viđburđastjóra VMA um fyrirlesturinn:
Fyrirlesturinn var sérlega lifandi og einlćgur. Uppbyggingin var ákvaflega forvitnileg ţar sem ţú skynjađir strax ađ áhugaverđ saga vr sögđ. Saga sem kemur viđ svo marga varđandi mannleg samskipti og líđan. Eftir ađ hafa setiđ aftarlega í salnum varđ ég ađ fćra mig fremst ţví ţađ ver sannarlega óvenjulegt ađ hafa fullan sal af framhaldsskólakrökkum og ţađ var ekkert svkvaldur og varla nokkur ađ skođa símann sinn. Ţegar ég svo horfđi framan í hópinn sem hlustađi á Sigga sá ég eftirvćntingu, áhuga og jafnvel gleđi. Kannski var ástćđa gleđinnar sú ađ ţessir ungu og ómótuđu einstaklingar fundu von hjá sér viđ ađ hlusta á Sigga Gunnars. Vertu ţú sjálfur er frábćr fyrirlestur.
Vonumst til ađ sjá sem flesta
Fyrir hönd Samtaka,
Monika Stefánsdóttir, varaformađur
 
 

Siljan - myndbandasamkeppni


Brekkuskóli hlaut í dag 100 ţúsund króna bókaúttekt frá Barnabókasetri Íslands og Félagi íslenskra bókaútgefenda vegna sigurs Egils og Arndísar í Siljunni sem er myndbandasamkeppni Barnabókaseturs Íslands.  Ekki nóg međ ađ ţau unnu heldur urđu Kristíana og Ingunn í öđru sćti keppninnar sem er frábćr árangur.  Viđ óskum ţeim öllum til hamingju!


Fíkniefnasíminn
Hegđun eftir litum

Mynd augnabliksins

img_3364.jpg
Uppbyggingarstefnan - Restitution

Teljari

Í dag: 5
Samtals: 214919
Umgengnisreglur og skýr mörk
Vefpostur starfsmanna
Matartorg
Mentor
Erasmus+
Nýr Vefpóstur

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn