Brekkuskóli Akureyri

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

gildin okkar

Nýjustu fréttir

Fréttabréf janúar 2017

Fréttabréf fyrir janúarmánuđ er komiđ út, ţađ inniheldur ţađ helsta sem er á döfinni hjá okkur í janúar.
Lesa fréttabréfiđ.


Jólakveđja og Litlu jólin


Kćru nemendur, foreldrar, forráđamenn og starfsmenn Brekkuskóla.  Viđ óskum ykkur gleđilegra jóla og vonum ađ ţiđ njótiđ hátíđarinnar.  Viđ byrjum nýja áriđ á starfsdegi ţann 3. janúar og nemendur mćta í skólann samkvćmt stundaskrá 4. janúar.  Skođa má myndir frá Litlu jólunum undir myndir hér á síđunni, ţađ var prúđur hópur barna sem dansađi í kringum jólatréđ og söng jólalög. 

Bókagjöf frá foreldrafélaginu


Ţađ var gleđi og eftirvćnting í loftinu ţegar nemendur í 1. bekk tóku formlega á móti bókagjöf frá Foreldrafélagi Brekkuskóla.  Gjöfin inniheldur fjölbreytt úrval nýjustu barna- og unglingabóka sem gefnar eru út um ţessar mundir. Viđ ţökkum forelrafélaginu kćrlega fyrir gjöfina sem mun án efa efla áhuga barnanna okkar á bókum. 


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn