Brekkuskóli Akureyri

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Mannréttindi

Nýjustu fréttir

Gleđilegt sumarMorgunmóttaka í 7. og 8. bekk


Morgunmóttaka hjá 7. - 8. bekk verður föstudaginn 30. apríl 2014 kl. 08:00 - 09:00. Brauðbollur og kaffi selt samkvæmt venju. Ágóði rennur í ferðasjóð 6. bekkjar fyrir Reykjaferð á næsta skólaári.

Að þessu sinni verður boðið upp á stutta kynningu á vinnu nemenda í uppbyggingarstefnunni.
Sjáumst í skólanum!

Litla upplestrarhátíđin í 4. bekk

Frá hátíđinni 2013
Litla upplestrarhátíðin verður í 4.bekk þann 25. apríl n.k. kl.8:15 – 9:15 á sal skólans.

Mentor
Umgengnisreglur og skýr mörk

Mynd augnabliksins

img_2888.jpg
Hegđun eftir litum

Teljari

Í dag: 91
Samtals: 161559
Salur
Matartorg
Uppbyggingarstefnan - Restitution
Comenius
Fíkniefnasíminn

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn