Brekkuskóli Akureyri

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

gildin okkar

Nýjustu fréttir

Unicef söfnunin


Brekkuskóli tók ţátt í Unicef söfnun á vordögum međ ţví ađ taka ţátt í fjölbreyttri hreyfingu á 14 stöđvum sem íţróttakennarar settu upp á skólalóđinni. Nemendur létu heita á sig og söfnuđu alls 123.469 kr. sem lagđar voru inn á reikning Unicef. Ţá er ótalin sú upphćđ sem lögđ var beint inn á reikninginn hjá Unicef og viđ eigum eftir ađ fá nánari upplýsingar um.


Viđ ţökkum nemendum, foreldrum og forráđamönnum kćrlega fyrir ađ leggja góđu málefni liđ og stuđla ađ samkennd međal nemenda um stríđshrjáđ börn.

Starfsfólk Brekkuskóla óskar ykkur gleđilegs sumars!Myndir úr textilmennt og heimilisfrćđi vor 2016


Hér eru myndir úr textilmennt vor 2016.
Hér eru myndir úr heimilisfrćđi vor 2016

Útskrift 10. bekkinga úr Brekkuskóla 6. júní 2016


Hér eru nokkrar myndir af útskrift 10. bekkinga 6. maí 2016.

Fíkniefnasíminn
Hegđun eftir litum

Mynd augnabliksins

img_3976.jpg
Uppbyggingarstefnan - Restitution

Teljari

Í dag: 22
Samtals: 217031
Umgengnisreglur og skýr mörk
Vefpostur starfsmanna
Matartorg
Mentor
Erasmus+
Nýr Vefpóstur

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn