Brekkuskóli Akureyri

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Mannréttindi

Nýjustu fréttir

Páskaleyfi hefst

Gleđilega páskahátíđ
Páskaleyfi hefst að afloknum skóladegi föstudaginn 11. apríl. Mæting nemenda eftir páskaleyfi er þriðjudaginn 22. apríl samkvæmt stundaskrá. Starfsfólk Brekkuskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra ánægjulegra daga.

Brekkuvision í 8. - 10. bekk

Sigurvegarar 2014
Brekkuvision hæfileikakeppni hjá 8. - 10. bekk var eitt af því sem nemendur tóku sér fyrir hendir áður en páskaleyfi skall á. Þetta var góð skemmtun. Myndir frá hæfileikakeppninni.
Vinningshafar voru þær Diljá Ingólfsdóttir og  Fanney Ísaksdóttir 10. HDM
2. sæti hlaut hópur nemenda úr 9. SGP sem sýndi arabískan dans
3. sæti kom í hlut stúlknanna Glóeyjar 8. HSk. og  Elísu Ýrr Erlendsdóttur í 10. FDG en þær voru jafnar að stigum.

Verðlaun voru veitt í formi viðurkenningarskjala, skúffukökuveislu fyrir vinningsbekkinn og lítilla páskaeggja fyrir aðra verðlaunahafa.

Kærar þakkir fyrir góða skemmtun!

Vöfflukaffi í 1. bekk


Morgunkaffi í 1. bekk er ein hefðin sem skapast hefur í skólastarfirnu. Þá bjóða 1. bekkingar foreldrum í heimsókn í kringum sumardaginn fyrsta. Vöfflur eru bakaðar af 10. bekkingum sem safna fyrir skólaferðalagi. Hér eru nokkrar myndir frá vöfflukaffinu og verkefnavinnu foreldra með nemendum, þar sem farið var í verkefni um þarfirnar.

Mentor
Umgengnisreglur og skýr mörk

Mynd augnabliksins

sdc10544.jpg
Hegđun eftir litum

Teljari

Í dag: 2
Samtals: 161246
Salur
Matartorg
Uppbyggingarstefnan - Restitution
Comenius
Fíkniefnasíminn

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn