Brekkuskóli Akureyri

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

gildin okkar

Nýjustu fréttir

Foreldrafélag Brekkuskóla - fundur

Foreldrafélag Brekkuskóla bođar til fundar á sal Brekkuskóla miđvikudaginn 7. desember kl. 20:00.  Fundarefni er skipulag og umferđaröryggi á upptökusvćđi Brekkuskóla.  Á fundinn koma Anna Bragadóttir frá skipulagsdeild, Helgi Már Pálsson bćjartćknifrćđingur, Guđríđur Friđriksdóttir framkvćmdastjóri fasteigna Akureyrarbćjar og tveir fulltrúar frá lögreglunni. 


Fréttabréf desember

Fréttabréf desembermánađar er komiđ út, ţar má m.a nálgast upplýsingar um Litlu-jólin, Erasmus+ verkefni og vinaverkefni sem unniđ var á yngsta stigi. 

Starfsdagur 28. nóvember

Mánudaginn 28. nóvember verđur starfsdagur hjá starfsfólki Brekkuskóla og nemendur í fríi, frístund verđur opin fyrir hádegi fyrir börn sem ţar eru skráđ.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn