Fundargerð apríl 2019

Stjórn foreldrafélags Brekkuskóla - fundargerð 1. apríl 2019

Mættir: Jóhann, Björgvin, Laufey, Agla og Sigþóra.

  • Búið er að fá tilboð í útskriftarpenna og það verða pantaðir 100 pennar.
  • Pöntun á húfum fyrir verðandi 1.bekkinga er klár.
  • Jóhann ræddi skóladagatalið sem búið er að samþykkja í skólaráði.
  • Tónlistaratriði fyrir vorhátíðina vantar – Sigþóra ætlar að athuga það.
  • Nokkuð góð innheimta hefur verið hjá Vinir Berkkuskóla – Laufey ætlar að taka saman það sem þessir peningar fara í og upplýsa foreldra.
  • Í athugun er að kaupa skólahreystitæki til að setja upp innan Brekkuskóla.

 

Fundi slitið.

Næsti fundur mánudaginn 6. maí kl. 19:30