Fundargerð maí 2021

Fundur stjórnar foreldrafélagsins 10. maí 2021.

Mæting: Lísbet, Jóhann, Ásgrímur, Steinþór, Heiðrún, Laufey og Sigþóra               

  • Tekin fyrir beiðni frá 10. bekk um aukastyrk til skólaferðalags vegna þess að Covid hefur lítið hjálpað til við fjáraflanir. Árshátíðin féll niður og þar með kaffisalan.  Niðurstaða að hækka styrkinn í kr. 3000 pr nemenda frá og með núna. En auk þess er 10.bekk veittur auka kr. 1000 á pr nemenda í ár.
  • Farið yfir fjárhaginn, innheimtu og útgjöld vetrarins.
  • Undirritaðir pappírar til skattsins.
  • Ýmsar umræður um ýmislegt.

Síðasta fundi vetrarins slitið.