Fundargerð mars 2020

Stjórn foreldrafélags Brekkuskóla

Fundargerð 02. mars 2020

Mætt voru: Lísbet, Ásgrímur, Jóhann, Heiðrún, Sigþóra, Drífa, Agla og Laufey

Reykjaferð 7. bekkjar er í næstu viku og styrkir foreldrafélagið hvert barn um kr. 2000.

Skila þarf til Ríkisskattstjóra tilkynningu um raunverulega eigendur og tilkynningu um breytingu á stjórn/prókúru. Fylltir voru út pappírar og undirritaðir í bak og fyrir. Jóhann skilar inn til RSK.

Almennar umræður um ýmis þjóðþrifamál.