Fundargerð september 2019

Stjórn foreldrafélags Brekkuskóla

Fundur 2 . september 2019

Mættir: Jóhann, Laufey og Sigþóra

 

  • Mjög góð innheimta var síðast liðinn vetur v/ vinir Brekkuskóla.
  • Ákveðið að hafa aðalfund foreldrafélagsins 3.október n.k.
  • Athuga með fyrirlestur sem heitir Jákvæð samskipti með Páli Ólafssyni – Sigþóra athugar.
  • Fylgja eftir máli frá því í fyrra um hve mikil hluti nemenda nýtir sér mötuneytið.
  • Hvað með salatborð fyrir nemendur – skoðum málið.

 

Næsti fundur 1. október kl. 20:00