Stjórnarfundur foreldrafélags Brekkuskóla 14. sept. 2020

 Fyrsti fundur stjórnar þessa hausts.

Mættir: Lísbet, Jóhann, Heiðrún (messanger) og Sigþóra.

  • Gjaldkeri var ekki mættur en fjárhagsstaðan er nokkuð ágæt. Sjá stöðuna hér.
  • Aðalfundur verður sennilega ekki fyrr en líður tekur á október vegna takmarkanna (Covid).
  • Jóhann vill hætta formennsku.
  • Heimili og skóli – segja að aðalfundur foreldrafélaga ætti að vera á vorin. Við skoðum málin.
  • Allir ætla að skoða í kringum sig og hafa augun opin varðandi skemmtilegan og gagnlegan fyrirlestur á aðalfundi.

 

Næsti fundur 5. október 2020