3. fundur foreldrafélags Brekkuskóla skólaárið 2014-2015

Mánudagur 1. desember Mætt: Sigmundur, Hafdís, Gísli, Ragnheiður, Bergljót og Bergþóra, aðstoðarskólastjóri Rætt um fræðslu um netöryggi á komandi ári. Sérfræðingur frá Advania sér um fræðsluna án endurgjalds. Fræðslan verður í boði fyrir foreldra allra nemenda í skólanum. Sú hugmynd kom frá Bergþóru að virkja nemendaráð skólans á þessu fræðslufundi, fá nemendur til að segja frá sinni tölvunotkun, kostum og göllum ýmissa forrita eða appa sem eru vinsæl meðal barna og unglinga.
Lesa meira

2. fundur foreldrafélags Brekkuskóla skólaárið 2014-2015

Þann 3. nóvember kl. 19:30 í Brekkuskóla. Mætt á fundinn: Hrafnhildur Guðjónsdóttir, Þorvaldur Þorvaldsson, Hafdís Bjarnadóttir, Bergljót Þrastardóttir, Ragnheiður Halldórsdóttir, Sigmundur Magnússon og Agla M. Jósepsdóttir. Rætt um: Beiðni um þátttöku í kaupum á tennisboltum undir stóla í matsal sem vörn gegn hávaða. Rætt var hvort ekki væri rétt að prufa eitt borð til reynslu, þ.e.a.s. hvort boltarnir tolli á stólunum og eins varðandi óhreinindi. Þá var lagt til að þessi mál verði skoðuð af fagmönnum.
Lesa meira

1.fundur stjórnar foreldrafélags Brekkuskóla skólaárið 2014-2015

Mánudagur 6. október kl. 19.30 -20.30 Mætt á fundinn: Gísli E. Árnason, Þórarinn Stefánsson, Sigmundur Kr. Magnússon, Agla M. Jósepsdóttir, Ragnheiður Halldósrdóttir, Bergljót Þrastardóttir, Hafdís Bjarnadóttir, Hrafnhildur Guðjónsdóttir, Þorvaldur Þorvaldsson Þorvaldur er nýr fulltrúi foreldra í stjórn foreldrafélagsins
Lesa meira

7. fundur foreldrafélags Brekkuskóla skólaárið 2013-2014

Bláa kannan – 3.apríl kl. 19:30  Mætt: Hafdís, Sigmundur, Hrafnhildur, Ragnheiður og Bergljót   Rætt um bekkjarsáttmála Heimilis og skóla og lagt til að kynna hann fyrir foreldrum á námsefniskynningum að hausti 2014.  Farið yfir foreldrasamstarfið í vetur og það foreldraverkefni sem skólinn er að vinna með foreldrum í 1.,5. og 8. bekk og hvernig það hefur gengið að mati foreldra sem hafa tekið þátt í því.
Lesa meira

6. Fundur foreldrafélags Brekkuskóla skólaárið 2013-2014.

Þann 3. mars kl. 20:00 í Brekkuskóla.  Mætt á fundinn: Hafdís Bjarnadóttir, , Heiðrún Jóhannsdóttir, Sigmundur Kr. Magnússon, Bergljót Þrastardóttir og Agla María Jósepsdóttir.   1. Guðjón Haukson verður með fyrirlestur fyrir foreldra um netheima, tölvuleiki, staðalmyndir og fleira sem gott er fyrir foreldra og kennara að vita. Fyrirlesturinn verður 18. eða 19. mars og verður auglýstur fljótlega. Hvetjum foreldra á öllum skólastigum að kynna sér þetta áhugaverða efni og mæta á þennan frábæra fyrirlestur.
Lesa meira

5. Fundur foreldrafélags Brekkuskóla skólaárið 2013-2014.

Þann 3. febrúar kl. 18:00 í Brekkuskóla.  Mætt á fundinn: Hafdís Bjarnadóttir, Ragnheiður Halldórsdóttir, Heiðrún Jóhannsdóttir, Sigmundur Kr. Magnússon, Bergljót Þrastardóttir, Hrafnhildur Guðjónsdóttir og Agla María Jósepsdóttir. Jóhannes Bjarnason mætti á fundinn.   
Lesa meira

4. Fundur foreldrafélags Brekkuskóla skólaárið 2013-2014.

Þann 6. janúar kl. 19:30 í Brekkuskóla. Mætt á fundinn: Hafdís Bjarnadóttir, Ragnheiður Halldórsdóttir, Heiðrún Jóhannsdóttir, Sigmundur Kr. Magnússon, Bergljót Þrastardóttir, Hrafnhildur Guðjónsdóttir, Agla María Jósepsdóttir, Gísli Einar Árnason og Yngvi Hrafn Pétursson.   1. Fyrirlestur fyrir foreldra með Þorgrími Þráinssyni: Það á eftir að setja dagsetningu en Þorgrímur er hér í kringum 23. janúar.
Lesa meira

3. Fundur foreldrafélags Brekkuskóla skólaárið 2013-2014.

 3.Fundur foreldrafélags Brekkuskóla skólaárið 2013-2014.   Þann 2. desember kl. 19:30 í Brekkuskóla.   Mætt á fundinn: Hafdís Bjarnadóttir, Ragnheiður Halldórsdóttir, Heiðrún Jóhannsdóttir, Sigmundur Kr. Magnússon, Bergljót Þrastardóttir, Hrafnhildur Guðjónsdóttir og Agla María Jósepsdóttir.     1. Bréf frá Þorgrími Þráinssyni þar sem hann er að bjóða fyrirlestur fyrir börn og svo fyrirlestur fyrir foreldra á eftir. Brekkuskóli og Naustaskóli hafa hug á að hafa fyrirlestur fyrir foreldra saman. Athuga hvort að Lundarskóli og Oddeyrarskóli vilji vera með. 
Lesa meira

2. Fundur foreldrafélags Brekkuskóla skólaárið 2013-2014

Þann 4. nóvember kl. 20:00 í Brekkuskóla. Mætt á fundinn: Hafdís Bjarnadóttir, Ragnheiður Halldórsdóttir, Heiðrún Jóhannsdóttir, Sigmundur Kr. Magnússon, Bergljót Þrastardóttir, Gísli Einar Árnason og Agla María Jósepsdóttir. 1.      Umræða um skólaböll og gæslu á þeim. Þarf fleiri foreldra á þau og jafnvel gæslu eftir böllin? Umræða. 2.      Samtaka: Sigmundur sagði okkur fréttir frá Samtaka. Þar er verið að ræða um foreldrarölt og hvort að hreinlega þurfi ekki að hugsa þau upp á nýtt. T.d. að foreldrar rölti um hverfið og láti lögreglu vita ef eitthvað er. Einnig sterkt að Samtaka leggi línur fyrir skólaböllin þannig að þetta verði eins í öllum skólum. Í vetur munu birtast slagorð í fjölmiðlum (N4, Dagskránni, Extra) eins og t.d. „Virðum útivistartíma barna“ og sfrv.
Lesa meira

Fyrsti fundur foreldrafélagsins

1.     Fundur foreldrafélags Brekkuskóla skólaárið 2013-2014. Þann 7. Október kl. 20:00 í Brekkuskóla. Mætt á fundinn: Hafdís Bjarnadóttir, Ragnheiður Halldórsdóttir, Heiðrún Jóhannsdóttir, Sigmundur Kr. Magnússon, Bergljót Þrastardóttir, Gísli Einar Árnason og Yngvi Hrafn Pétursson. 1)       Kosið í embætti. Formaður er Bergljót, ritari Heiðrún og gjaldkeri Sigmundur og aðrir eru meðstjórnendur. Vantar 1-2 í stjórn.
Lesa meira