Bekkjarfulltrúar

Bekkjarfulltrúar bekkja eru kjörnir á kynningarfundum að hausti sem fara fram á vegum skólans í fyrri hluta septembermánaðar ár hvert.

Foreldrafélag Brekkuskóla gaf út í fyrsta skipti skólaárið 2008 - 2009 Handbók fyrir foreldrafulltrúa bekkja. Handbókin er prentuð út fyrir alla nýja foreldra í skólanum sem þess óska.