Nemendaráð

Meðal nemenda í 8. - 10. bekk er starfandi nemendaráð sem vinnur að ýmsum hagsmunamálum og félagsmálum nemenda. 


Nemendaráð 2017-2018

8.bekkur

SÞS: Birgir og Katrín Sylvía

HK: Kormákur og Katrín Rós

EJ: Gabríel og Sara Sif

9.bekkur

MH: Rebekka Hvönn og Birnir 

SGP: Mollý og Jósep

SÁ: Bjarmi og Guðný

10.bekkur

SS: Sævaldur og Hera

HDM: Tumi Snær og Margrét Embla

 

Í yngstu bekkjum skólans er lítið um formlegt félagslíf nema það sem foreldrar eða bekkjarkennarar sjá um. Getur þar verið um ýmis konar bekkjarsamkomur að ræða. Nemendur taka þátt í árlegri hæfileikakeppni og árshátíð og sjá þar um skemmtiatriði undir stjórn kennara sinna.  

Nemendaráð í unglingadeildum velur sér forystu og starfsmenn í kosningum að hausti. Þá eru einnig kosnir tveir fulltrúar úr hverjum bekk í nemendaráð.  Þessir fulltrúar eru tengiliðir við stjórn nemendaráðs og samkvæmt nýjum lögum sitja þeir einnig fundi Skólaráðs.