Meðal nemenda í 8. - 10. bekk er starfandi nemendaráð sem vinnur að ýmsum hagsmunamálum og félagsmálum nemenda.
Í yngstu bekkjum skólans er lítið um formlegt félagslíf nema það sem foreldrar eða bekkjarkennarar sjá um. Getur þar verið um ýmis konar bekkjarsamkomur að ræða. Nemendur taka þátt í árlegri hæfileikakeppni og árshátíð og sjá þar um skemmtiatriði undir stjórn kennara sinna.
Nemendaráð í unglingadeildum velur sér forystu og starfsmenn í kosningum að hausti. Þá eru einnig kosnir tveir fulltrúar úr hverjum bekk í nemendaráð. Þessir fulltrúar eru tengiliðir við stjórn nemendaráðs og samkvæmt nýjum lögum sitja þeir einnig fundi Skólaráðs.
Nemendaráð veturinn 2020 - 2021 er þannig skipað:
Úr 10. bekk: Svanhvít Sara Stefánsdóttir, Ásdís Fanney Aradóttir, Tjörvi Leó Helgason, Krister Máni Ívarsson, Lara Mist Jóhannsdóttir og Lana Sif Harley.
Varamenn: Kristín Erna Jakobsdóttir, Arnór Snær Sigurðsson og Embla Þórgnýsdóttir Dýrfjörð.
Úr 9. bekk: Þór Reykjalín Jóhannesson, Sara Mist Hjálmarsdóttir, Dagný Hjaltadóttir, Þorsteinn Sveinsson, Óskar Þórarinsson og Fjölnir Skírnisson.
Varamenn: Konráð Hólmgeirsson, Elsa Mjöll Jónsdóttir og Helga Björg Kjartandsóttir.
Úr 8.bekk: Pétur Friðrik Jónsson, Ingunn Rán Bjarnadóttir, Gísli Freyr Sigurðsson og Auður Gná Sigurðardóttir.
Varamenn: Lilja Helgudóttir og Aðalheiður Anna Ragnarsdóttir.