Nemendaráð

Meðal nemenda í 8. - 10. bekk er starfandi nemendaráð sem vinnur að ýmsum hagsmunamálum og félagsmálum nemenda. 

Í yngstu bekkjum skólans er lítið um formlegt félagslíf nema það sem foreldrar eða bekkjarkennarar sjá um. Getur þar verið um ýmis konar bekkjarsamkomur að ræða. Nemendur taka þátt í árlegri hæfileikakeppni og árshátíð og sjá þar um skemmtiatriði undir stjórn kennara sinna.  

Nemendaráð í unglingadeildum velur sér forystu og starfsmenn í kosningum að hausti. Þá eru einnig kosnir tveir fulltrúar úr hverjum bekk í nemendaráð.  Þessir fulltrúar eru tengiliðir við stjórn nemendaráðs og samkvæmt nýjum lögum sitja þeir einnig fundi Skólaráðs.  

Nemendaráð veturinn 2023 - 2024 er þannig skipað:
Formaður: Anna Kristín Þóroddsdóttir - Ritari: Birkir Kári Helgason

10. bekkur:
Marsibil Stefánsdóttir, Emelía Blöndal Ásgeirsdóttir, Ragnhildur Ingólfsdóttir, Hreiðar Örn Jóhannesson, Birkir Kári Helgason og Þórarinn Þóroddsson.

Varamenn:
Lilja Dögun Lúðvíksdóttir, Jökull Bergmann Kristjánsson, Elín Hildur Einarsdóttir, Katrín Karlinna Sigmundsdóttir og Anton Dagur Björgvinsson.

9. bekkur:
Kolfinna Katla Lárusdóttir, Egill Uni Kárason, Anna Kristín Þóroddsdóttir, Guðmundur Jóvin Sigvaldason, Emil Andri Davíðsson og Rósalind Gullý Þorgeirsdóttir.

Varamenn:
Tryggvi Már Elínarson, Ali Mohamad Naser, Ragnheiður Sara Steindórsdóttir, Aþena Dögg Harðardóttir, Jakob Elvar Sigurðsson, Alrún Eva Tulinius og Hartmann Völundur Tryggvason.

8.bekkur:
Mikael Máni Jensson, Anna Björg Steinþórsdóttir, Guðbjörg Hólmfríður Harðardóttir, Bjartur Dagur Matthíasson

Varamenn:
Karólína Maria Gunnþórsdóttir, Guðrún Vala Rúnarsdóttir og Vala Björk Bolladóttir