Skólaráð

Samkvæmt grunnskólalögum frá árinu 2008 er kveðið á um að við hvern grunnskóla skuli starfa skólaráð. Skólaráð er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélagsins um skólahald. Skólaráð skal þannig skipað: Tveir fulltrúar kennara, einn fulltrúi annars starfsfólks, tveir fulltrúar nemenda og tveir fulltrúar foreldra auk skólastjóra sem stýrir starfi skólaráðs og ber ábyrgð á stofnun þess.

Skólaráð Brekkuskóla  skólaárið 2017 -2018 er þannig skipað:
Skólastjóri: Stella Gústafsdóttir stella(hjá)akureyri.is
Fulltrúi nemenda: Tumi Snær Sigurðsson
Fulltrúi nemenda: Hera Jóhanna Finnbogadóttir
Fulltrúi nemenda: Margrét Embla Reynisdóttir
Fulltrúi foreldra: Magni Ásgeirsson
Fulltrúi foreldra: Jóhann Gunnarsson
Fulltrúi kennara: Jóhannes Gunnar Bjarnason
Fulltrúi kennara: Margrét Ingimundardóttir
Fulltrúi annars starfsfólks: Jón Eymundur Berg
Fulltrúi grenndarsamfélagsins: Helgi Svavarsson

Fundargerðir skólaráðs