Allir með í leikinn – knattspyrnuæfingar fyrir börn með sérþarfir

Þór og KA bjóða upp á 7 vikna knattspyrnuæfingar fyrir börn á aldrinum 6–16 ára með sérþarfir. Æfingarnar fara fram á mánudögum kl. 15:00–15:45 á íþróttasvæði Þórs og eru ætlaðar þeim sem henta betur minni hópar og aukinn stuðningur.

Allir velkomnir að mæta og prófa!
Nánar: linda@thorsport.is / siguroli@ka.is