Árshátíðarball

Í dag mun 10.bekkur halda sitt árlega árshátíðarball sem m.a. er liður í fjáröflun þeirra fyrir skólaferðalag.
Ballið hefst klukkan 20:30 og stendur til 23:30, fram koma m.a. JóiPé og Króli.
Nemendur úr 8.-10. bekk eru velkomnir ásamt 7.bekk úr Brekkuskóla
Miðaverð er 1500 kr.