Ball fyrir 1. - 3. bekk og 4. - 6. bekk

1. – 3 bekkur

Ballið verður í sal Brekkuskóla fimmtudaginn 25. mars kl. 16:00 – 17:30.

Aðgangseyrir er 800 kr. og fylgja popp og svali með í verðinu.

Þeir sem vilja geta fengið andlitsmálningu og kostar það ekki aukalega.

 

4. – 6. bekkur

Ballið verður í sal Brekkuskóla fimmtudaginn 25. mars kl. 18:00 – 20:00.

Aðgangseyrir er 800 kr.

Sjoppan verður opin. Hægt að kaupa pizzusneiðar, gos og sælgæti.

  • Pizzasneið: 500 kr.
  • Gos: 250 kr.
  • 2 pizzusneiðar og gos: 1000 kr.