Ball fyrir 1.-4.bekk og 5.-7. bekk

1.-4.bekkur:
Ballið verður haldið klukkan 16:00 og stendur til 17:30, krakkarnir eru beðnir um að ganga inn um aðalinngang
Brekkuskóla. Aðgangsmiðinn kostar 500 kr og með því fylgir popp og svali. Fyrir þá nemendur sem eru í frístund verða nemendur úr 10.bekk til aðstoðar við að fara í búninga ef þarf :)

5.-7.bekkur
Ballið verður haldið frá klukkan 18 til 20 og eru krakkarnir beðnir um að ganga inn um aðalinngang Brekkuskóla. Aðgangsmiðinn kostar 500 kr. og er krökkunum velkomið að koma með auka pening þar sem sjoppan verður opin.