Ball fyrir yngsta- og miðstig

Miðvikudaginn 1. mars ætla nemendur í 10.bekk að halda búningaball fyrir nemendur á yngsta- og miðstigi.

Ball fyrir 1., 2. og 3. bekk frá kl: 16:00-17.30.
Miðaverð er 700 kr. Svali og popp fylgir með.

Ball fyrir 4., 5., 6. og 7. bekk frá kl: 18.00-19:30
Miðaverð er 700 kr. og sjoppan verður opin.

Seld verður pizza á seinna ballinu:
1 sneið 800 kr.
2 sneiðar og gos á 1500 kr.

Gaman ef nemendur vilja mæta í öskudagsbúningi en ekki skylda.