Brekkuskóli flaggar grænfána

Í dag, á degi umhverfisins afhenti fulltrúi Landverndar Brekkuskóla Grænfána við hátíðlega athöfn  í Íþróttahöllinni.   Að athöfn lokinni var gengið niður að skólanum með umhverfisnefnd skólans í broddi fylkingar og fáninn dreginn að húni.  Hér má nálgast myndir frá athöfninni.