Búningadagur á bolludag:-)

Ákveðið var á fundi nemendaráðs að hafa búningadag í skólanum mánudaginn 15. febrúar, þ.e. á bolludaginn.  Við hvetjum alla sem vilja að mæta í búning í skólann þennan dag.  

Á eftir bolludegi kemur sprengidagur og svo öskudagur sem verður væntanlega með breyttu sniði þetta árið.  Þann dag er skipulagsdagur í skólanum og frí hjá nemendum.  Í kjölfar öskudags kemur svo vetrarfrí 18. - 19. febrúar.   

Hér eru upplýsingar um þessa séríslensku daga á ensku, pólsku og íslensku: 

https://erlendir.akmennt.is/wp-content/uploads/2021/02/merkisdagar_polska.pdf

enska

https://erlendir.akmennt.is/wp-content/uploads/2021/02/islenskir_merkisdagar_islenska.pdf