Dagur læsis

8. september var Dagur læsis haldinn í Brekkuskóla með því nemendur í öllum árgöngum sömdu ljóð út frá einkunnarorðum skólans: MENNTUN-GLEÐI-UMHYGGJA-FRAMFARIR. Hér má sjá myndir af afrakstrinum:-)