Ekki samvalsgreinar hjá 8. - 10. bekk

Á meðan núverandi reglugerð varðandi samkomutakmarkanir er í gildi falla samvalsgreinar hjá 8. - 10. bekk niður. Þetta eru sem sagt valgreinar sem kenndar eru utan skólans. Þær valgreinar sem kenndar eru í Brekkuskóla halda sér.