Sumarkveðja

Sumardaginn fyrsta, 23. apríl, er ekki skóli en föstudaginn 24. apríl mæta nemendur í 1. - 7. bekk í skólann þar sem starfsdegi hefur verið frestað.  Starfsfólk Brekkuskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars.