Sóttvarnir í Brekkuskóla

Við viljum minna á að foreldrar og aðstandendur  nemenda skulu almennt ekki koma inn í skólabygginguna nema brýna nauðsyn beri til. Þeir sem nauðsynlega þurfa að koma inn skulu koma inn um aðalinngang og gefa sig fram við ritara, spritta hendur við komu og nota grímu verði ekki hægt að virða fjarlægðarmörk.

Nú þurfum við öll að standa saman og virða þessar reglur.