Foreldrafélag Brekkuskóla hefur veitt bókasafni skólans veglega bókagjöf sem hluta af árlegum stuðningi sínum við skólastarf. Bækurnar hafa þegar verið keyptar og bætast við safnkost bókasafnsins.
Gjöfin eykur aðgengi nemenda að fjölbreyttu bókaúrvali og styrkir lestrarumhverfi skólans. Foreldrafélagið hefur um árabil lagt áherslu á að styðja við menningar- og fræðslustarfsemi Brekkuskóla og er þessi bókagjöf dæmi um það framlag.
|
v/Skólastíg | 600 Akureyri kt. 410169-6229 Sími: 414-7900 Frístund sími 414-7979 Netfang: brekkuskoli@akureyri.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um veikindi eða óskir um leyfi nemenda: 414 7900 / brekkuskoli@akureyri.is