Nú er komið að árlegum foreldrafundum hjá fjórum árgöngum í Brekkuskóla. Markmið fundanna er að efla tengsl milli foreldra og á milli foreldra og skólans. Kynna starf skólans og skapa skemmtilegt tækifæri til samveru.
Dagsetningar og tímar
Allir morgunfundir eru kl.: 8:15–9:15
Seinni parts fundirnir eru kl.: 16:30–18:00
Dagskrá
Mikilvægt
Öll börn þurfa að eiga fulltrúa á báðum fundum. Ef foreldrar komast ekki er óskað eftir að einhver nákominn mæti í þeirra stað.
v/Skólastíg | 600 Akureyri kt. 410169-6229 Sími: 414-7900 Frístund sími 414-7979 Netfang: brekkuskoli@akureyri.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um veikindi eða óskir um leyfi nemenda: 414 7900 / brekkuskoli@akureyri.is