Fótboltamóti aflýst föstudaginn 1. október.

Til stóð að 8.-10. bekkur tæki þátt í fótboltamóti grunnskólanna á morgun, föstudag. Vegna fjölgunar covid smita í grunnskólum bæjarins hefur mótið verið blásið af.

Nemendur mæta því í skólann á morgun samkvæmt stundaskrá.