Fullveldisdagur Íslands

Á morgun er 1. des fullveldisdagur okkar Íslendinga.
Af því tilefni langar okkur að vera með blátt þema og þeir sem vilja get klæðst einhverju bláu í tilefni dagsins.

Kær kveðja úr skólanum