Heimsókn 10.bekkjar í MTR

Föngulegur hópur nemenda úr 10.bekk heimsótti Menntaskólann á Tröllaskaga til að kynna sér námsframboð og það flotta starf sem unnið er innan skólans. Nemendur voru mjög ánægðir með heimsóknina og þökkum við MTR fyrir góðar móttökur.