Heimsókn í Brekkuskóla

Arnbjörg Sigurðardóttir lögmaður kom í heimsókn í 9. og 10.bekk í morgun og 8.bekk í síðustu viku til að ræða lagalegar hliðar myndbirtinga á netinu, alvarleika kynferðislegrar áreitni, lögræðisaldur o.fl.

Kunnum við henni bestu þakkir fyrir þáttöku í þessu forvarnarstarfi og hvetjum við foreldra og forráðamenn jafnframt til að ræða þessi mál heima fyrir.