Myndband frá 9. og 10. bekk

Á haustdögum var nemendum í 9. og 10. bekk boðið á leiksýninguna Góðan daginn faggi í Samkomuhúsinu. Eftir sýninguna var ákveðið nýta hana sem innlegg í hinseginfræðslu hjá þessum tveimur árgöngum. Afrakstur vinnunnar var myndband sem má sjá hér: 

Hinsegin fræðsla; oft veltir lítil þúfa þungu hlassi