Hjálmaverkefnið með hjálm á höfði

1. bekkur fær afhenta Kiwanis hjálma 1. maí á skólalóð Brekkuskóla. 

Markmið hjálmaverkefnis Kiwanis hefur frá upphafi verið að stuðla að öryggi barna í umferðinni með því að gefa nemendum 1.bekk reiðhjólahjálma. Bæta þannig öryggi þeirra í umferðinni og koma í veg fyrir alvarleg slys og óhöpp  við hjólreiðar sem afar vinæl frístundaiðkun auk þess að vera góð samgönguleið.  Hjálmarnir nýtast einnig vel við notkun hjólabretta og hjólaskauta.   https://kiwanis.is/page/hjalmaverkefnid