Kynningarfundur - Íslenska æskulýðsrannsóknin 2023

 

Forvarna- og frístundadeild vekur athygli á kynningarfundi sem verður haldinn í Brekkuskóla á þriðjudaginn 28. nóvember kl. 17:00.

Ragný Þóra Guðjohnsen og Hans Haraldsson frá Íslensku æskulýðsrannsóknum kynna og rýna í niðurstöður sem voru lagðar fyrir ungmennin í grunnskólum Akureyrar síðastliðið vor.

Hér má finna auglýsingu fyrir viðburðinn: https://www.facebook.com/events/284798913992996