Netsamband komið aftur!

Nú er netsamband komið í lag og hægt að hringja í skólann.  

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem sambandsleysið olli.