Niðurstöður könnunar v. skerts skólastarfs í Brekkuskóla

Könnun lögð fyrir forráðamenn nemenda í Brekkuskóla 30. mars 2020.

Þá vorum við að sigla inn í þriðju vikuna með skertu skólastarfi og að takast á við ýmsar áskoranir. Tilgangurinn með könnuninni var að kanna hvort þessi tími væri að nýtast börnunum vel og hvort vinnuálag á þau væri hæfilegt. Einnig til að fá gleggri mynd af stöðunni varðandi skólastarfið þær tvær vikur sem liðnar voru frá því að það var skert vegna covid 19. Hér má nálgast niðurstöður: