Ragga Rix sigraði Rímnaflæði 2021

Við í Brekkuskóla óskum Ragn­heiði Ingu Matth­ías­dótt­ur  til hamingju með frábæran sigur í Rímnaflæði, rappkeppni unga fólksins. Ragga keppti fyr­ir hönd fé­lags­miðstöðvar­inn­ar Tróju og flutti hún lagið sitt „Mætt til leiks“ 

Rímnaflæði hefur skapað sér fastan sess í dagskrárliðum félagsmiðstöðva um land allt. Keppendur í Rímnaflæði eru á aldrinum 13-16 ára og er skilyrði að textar séu samdir af keppendum.