Samtalsdagar

Við minnum á uppfært skóladagatal Brekkuskóla en samkvæmt því er hefðbundin kennsla mánudaginn 22. janúar.

Þriðjudaginn 23. janúar og miðvikudaginn 24. janúar verða samtalsdagar í Brekkuskóla. Kennsla fellur niður þessa daga en nemendur mæta með foreldrum í viðtal á bókuðum tíma.