Hluti af náms- og starfsfræðslu í Brekkuskóla er að nemendur 9. bekkjar kynni sér nám og störf í samfélaginu. Markmið með kynningunum er að efla tengsl skóla og samfélags auk þess að gefa nemendum áþreifanlega reynslu úr atvinnulífinu. Hlutverk nemenda meðan á starfskynningum stendur er að afla sér upplýsinga um starfsemi og menntun innan fyrirtækisins auk þess að taka þátt í þeim verkefnum sem þeim er falið á hverjum vinnustað.
v/Skólastíg | 600 Akureyri kt. 410169-6229 Sími: 414-7900 Frístund sími 414-7979 Netfang: brekkuskoli@akureyri.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um veikindi eða óskir um leyfi nemenda: 414 7900 / brekkuskoli@akureyri.is