Þarftu að losna við jólatré og flugeldarusl?

10. bekkur í Brekkuskóla býður uppá förgun á jólatrjám og flugeldarusli sunnudaginn 7. janúar kl. 15 - 17. 

Það eina sem þarf að gera er að panta þjónustuna með því að senda tölvupóst á jolatre@brekkuskoli.is og greiða fyrir með því að leggja inn á reikninginn.

Munið að senda líka staðfestingu fyrir greiðslunni.