Útivistardagur

Það stefnir í ágætan útivistardag, starfsfólk Hlíðarfjalls er að undirbúa komu okkar á eftir.