Útivistardagur á morgun 9. september

Ákveðið hefur verið að hafa útivistardag á morgun miðvikudaginn 9. september. 

Hann verður með sama sniði og stóð til fyrir viku síðan.  

Nú lofar spáin mildu og þurru veðri þannig að við grípum gæsina!  

Nánari upplýsingar berast með tölvupóstum frá árgöngum.