Útivistardegi frestað

Ákveðið hefur verið að fresta útivistardegi sem vera átti miðvikudaginn 2. september.  Farið verður þegar sólin lætur sjá sig næst;-)