Árshátíð Brekkuskóla 13. nóv. 2025

Árshátíð Brekkuskóla verður haldin fimmtudaginn 13. nóvember 2025.

Dagskrá sýninga og kaffihlaðborðs má sjá hér.  Tekið skal fram að ekki kostar inn á sýningarnar.

Kaffihlaðborð verður í boði frá kl. 11:20 – 17:15. Verð fyrir fullorðna 2000 kr. Verð fyrir börn 500. Ágóði af kaffihlaðborði rennur í ferðasjóð 10. bekkjar.

Ævintýraveröld opið kl. 11:30 – 16:30. Miðaverð 100 kr.

  • Hlutaveltan er inni í stofu 311 (einn miði)
  • Draugahús í stofu 313 (tveir miðar)
  • Þrautir í stofu 314 (einn miði)
  • Spákona (einn miði)
  • Andlitsmálun (einn miði)

Ágóði af ævintýraveröld rennur í ferðasjóð 6. bekkjar vegna Reykjaferðar nk. vetur.