Áskorun - Krakkarúv

Grunnskólinn á Reyðarfirði skoraði á nemendur í 6. og 7. bekk í Brekkuskóla að taka þátt í Krakkasvarinu sem er í Krakkafréttum. Að sjálfsögðu var áskoruninni tekið og fengu nemendur í Brekkuskóla spurninguna „hvað er skemmtilegast að gera þegar það er vont veður?“ Hér má sjá þáttinn