Brekkuskólaleikar

Við héldum Brekkuskólaleika í blíðunni í dag.  Fjölbreyttar íþróttagreinar, skák, dans, frisbígolf og ýmsir leikir útivið og í Höll.  

Nemendur og starfsfólk skemmtu sér konunglega, hér eru nokkrar myndir frá deginum.