Frosti - skólablað 10. bekkinga

Skólablaðið Frosti hefur litið dagsins ljós. Blaðið er liður í fjáröflun 10. bekkinga fyrir skólaferðalagið. 10. bekkingar hafa lagt mikla vinnu í blaðið og fengu dygga aðstoð foreldra og kennara. Hér má lesa blaðið.