Námsgögn

Leynast kannski námsgögn heima sem eiga að vera í skólanum í sumar?
Nú er tækifærið til að kíkja í skólatöskur og athuga hvort þar finnist reiknivélar, námsbækur eða bara bækur merktar bókasafninu.
Við hvetjum ykkur til að koma með gögnin í skólann á morgun svo það þurfi ekki aukaferð í næstu viku;-)