Leynast kannski námsgögn heima sem eiga að vera í skólanum í sumar? 
Nú er tækifærið til að kíkja í skólatöskur og athuga hvort þar finnist reiknivélar, námsbækur eða bara bækur merktar bókasafninu. 
Við hvetjum ykkur til að koma með gögnin í skólann á morgun svo það þurfi ekki aukaferð í næstu viku;-) 
| 
 v/Skólastíg | 600 Akureyri kt. 410169-6229 Sími: 414-7900 Frístund sími 414-7979 Netfang: brekkuskoli@akureyri.is  | 
 Skrifstofa skólans er opin frá   | 
Tilkynningar um veikindi eða óskir um leyfi nemenda: 414 7900 / brekkuskoli@akureyri.is