Smit í Brekkuskóla

Nemandi í 5. bekk í Brekkuskóla hefur greinst með staðfest smit af Covid-19.  Samkvæmt fyrirmælum frá smitrakningarteymi þá eru  nemendur 5. bekkjar sem voru í skólanum miðvikudaginn 28. október í sóttkví og fara í sýnatöku miðvikudaginn 4. nóvember.
Skólinn er í nánu samstarfi við smitrakningarteymi varðandi viðbrögð.