Nemandi í 5. bekk í Brekkuskóla hefur greinst með staðfest smit af Covid-19.  Samkvæmt fyrirmælum frá smitrakningarteymi þá eru  nemendur 5. bekkjar sem voru í skólanum miðvikudaginn 28. október í sóttkví og fara í sýnatöku miðvikudaginn 4. nóvember.
 Skólinn er í nánu samstarfi við smitrakningarteymi varðandi viðbrögð. 
 
| 
 v/Skólastíg | 600 Akureyri kt. 410169-6229 Sími: 414-7900 Frístund sími 414-7979 Netfang: brekkuskoli@akureyri.is  | 
 Skrifstofa skólans er opin frá   | 
Tilkynningar um veikindi eða óskir um leyfi nemenda: 414 7900 / brekkuskoli@akureyri.is