Þessa vikuna hefur nemendaráð skipulagt óhefðbundna viku. Við byrjuðum á hattadegi, svo var treyjudagur, öfugsnúinn dagur og í dag er enginn skólatöskudagur. Það er dásamlegt að sjá hugmyndaflug nemenda þegar kemur að því að nota eitthvað annað en hefðbundna skólatösku og hér má sjá myndir af því hvað þeim datt í hug að nota.
Á morgun endum við svo vikuna á náttfatadegi áður en við höldum í páskafrí.
v/Skólastíg | 600 Akureyri kt. 410169-6229 Sími: 414-7900 Frístund sími 414-7979 Netfang: brekkuskoli@akureyri.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um veikindi eða óskir um leyfi nemenda: 414 7900 / brekkuskoli@akureyri.is