Frestun á útivistardegi

Útivistardeginum sem átti að vera fimmtudaginn 4. sept. verður frestað fram í næstu viku vegna óhagstæðs veðurútlits.

Við látum vita nánar þegar veðurspáin er orðin áreiðanlegri fyrir vikuna.